Meindýravarnir Suðurlands

Við hötum pöddur ;)

Slideshow Image

Pantanir í síma 482 3337 & 893 9121

Undanfarin ár höfum við boðið íbúum Suðurlands upp á ódýra og einfalda aðferð til að losna við húsflugur úr híbýlum.  Ein úðun er gerð að vori, henni fylgir engin hætta, engin óþægindi en þú ert laus við flugurnar í sumar.  Ekki þarf lengur að vakna upp á nóttunni til að heygja bardaga við flugurnar sem verða kolvitlausar í allri þessari birtu.

Við viljum benda á að eina verslunin á landinu sem sérhæfir sig í meindýravörnum er að Gagnheiði 59 á Selfossi.

Opið mánudaga til föstudaga.  9:00 - 18:00

laugardaga 11:00 - 16:00

Núna er tími kóngulóana. Þær eru á fullu að fjölga sér og dreifa sér um allt. Þú getur haft samband við okkur og við fjarlægjum ófögnuðinn fyrir þig. Efnin sem vi notum virka bæði fyrir kóngulær sem og flugur. Hægt er að sprauta efninu um húsið og hafast þá ekki flugur við í húsinu út sumarið. Við notum viðurkend efni sem skaða ekki umhverfið né eru hættuleg mannfólki.

Banners

Meindyravarnir Opnun