Meindýravarnir Suðurlands

Við hötum pöddur ;)

Slideshow Image

Krafa neytandans.

Lágmarkskrafa neytandans er að matvaran sé hættulaus til neyslu þ.e. að ekki séu í henni eftirfarandi áhættuþættir:

Hættulegar örverur, sýklar s.s. salmonella, clostrium, kampýlobakter o.fl.

Til þess að tryggja öryggi matvæla þarf að útiloka áðurnefnda þætti í umhverfi matvælanna. En þangað sækja þau m.a. í leit sinni að næringu.

Örverur og aðskotaefni berast frá einum stað til annars með ýmsu móti s.s. fólki, dýrum og áhöldum. Meindýrin eiga gjarnan heimkynni eða viðkomustaði (klóak, saur, pollar, jarðvegur, skúmaskot) þar sem sýklar dafna vel. Mengun loðir við fætur þeirra og búk. Sú mengun dreifist síðan alls staðar þar sem þær koma við. Þannig dreifa meindýrin sýklum og óhreinindum í umhverfi matvæla og í þau. Fleira sem fylgir þeim er saur, þvag, spýja, hár og skorfýraleifar.

Ekki má hleypa hundum, köttum eða öðrum dýrum inn í matvælafyritæki eða peningshús.

Banners

Meindyravarnir Opnun